Vefsíðugerð sem skilar árangri
Við sameinum markaðshugsun, notendaupplifun og nýjustu tækni til að búa til vefsíður sem gera meira en bara að líta vel út — þær selja, fræða og byggja upp traust. Auk sköpunargleði, búum við yfir reynslu og þekkingu sem nýtist viðskiptavinum okkar.
Það helsta:
Hraði & áreiðanleiki: Við gerum okkar besta fyrir þig.
Skalanleg hönnun: Fullkomið útlit á öllum skjástærðum.
Vefumsjónarkerfi: WordPress er lausn sem hentar flestum.
Öryggi & GDPR: Við setjum upp það sem þarf á þína vefsíðu.
Netverslun / vefverslun
Ef þú vilt selja vörur og þjónustu á Netinu, þá hönnum við og setjum upp netverslun fyrir þig. Við tengjum netverslanir við bókhaldskerfi ásamt greiðslu- og flutningsleiðir.
Vefumsjón & viðhald
Slepptu áhyggjunum — við vöktum, uppfærum og betrumbætum vefinn á meðan þú einbeitir þér að rekstrinum.
Leitarvélabestun
Við bjóðum upp á leitarvélabestun fyrir WordPress og WooCommerce vefsíður til að vörur, þjónusta og upplýsingar komist sem best til skila í leitarvélum á Netinu.
